Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
Þar sem þeir eru ekki vissir um að þessi lán standist lög þá grípa þeir til þessara aðgerða.
Þetta hljómar auðvitað mjög vel en, ef þú hefur tekið segum 10 milljónir að láni og það lán stendur núna í 20 millum, þá fengir þú 5 milljónir "gefnar" frá bankanum og nýr höfuðstóll væri 15 milljónir. Mér finnst þetta algjör skandall að bankinn skuli halda að íslendingar séum svona einfaldir.
Þó auðvitað þessi aðgerð geti hugsanlega hentað einhverjum, allavega virðast bankamenn og konur hafa einstaka hæfileika til að sannfæra fólk um eitt og annað sem kemur bankanum vel en ekki endilega viðskiptavininum.
og hana nú
![]() |
Bjóða 25% lækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.5.2010 | 08:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Skipulagði barnaníðsferðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 6.5.2010 | 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Tveir látnir eftir árásina
- Selenskí segir Rússa færa sig upp á skaftið
- Sleginn óhug og fer fyrr heim
- Fjórir særðir eftir árás í Manchester
- 72 hafa fundist látnir
- Vill kröftug viðbrögð vegna afhjúpunar BBC
- Áhöfn Frelsisflotans verður send úr landi
- Áhöfn Frelsisflotans flutt til hafnar
- Milljónir muni finna fyrir álaginu
- Þeir munu ekki hætta