Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

bankarnir

bankarnir eru okkar, en í ţeim sitja menn og konur í fílabeinsturni nú eđa á bleiku skýi, ţađ virđist allavega ekki vera međ á nótunum. Hverjum er ţetta ástand ađ kenna ? Eru ţađ ekki einmitt bankarnir sem hafa komiđ ţjóđinni í ţetta ástand. Samt láta bankarnir okkar eins og ţeim sé máliđ óviđkomandi og ţađ eina sem ţeir hugsa um er ađ grćđa, og ţeir grćđa. Ég kann ekki viđ ađ blóta mikiđ ţađ gćti einhver viđkvćmur slysast til ađ lesa ţetta en mig langar ađ blóta hel.... mikiđ núna.
mbl.is Segja bankann keyra lífvćnlegt fyrirtćki í ţrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skođanir.

Jan. 2018

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband