Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

hva etta a heita ?

Gar viskiptavenjur ea eitthva slkt ?

Djfullinn hafi a (j g blta), af hverju er enginn sttur til saka fyrir allt a sukk me peninga okkar landsmanna, sem urfum a borga og engar refjar. etta fr mann ekki til a langa srstaklega af snum lnum, v skildi g urfa ess ? J einhver verur a borga fyrir sukk essara glpamanna og er ekki einmitt almenningur landinu kjrinn til ess ? Ekki tlar allavega stjrnin a gera neitt v, enda hefur hn ekki huga neinu nema a komast inn ESB, ekki eins og a hjlpi jinni nokkurn htt.
Almenningur a bla fyrir svona glpahyski, og g er ekki stt. a eru kannski fstir sttir en eim sem llu ra er alveg sama, og a er a sem er a murlega. g man eftir Jhnnu egar hn var flagsmlarherra, tti naldeilis a passa upp heimilin, en bbs hn gleymdi v egar hn var orin forstisrherra og snerist vi, n a reyna a koma sem flestum heimilum hausinn me llum rum, v miur er a a takast hj eim. g skil bara ekki hva er v a gra.

etta sfellda tu um Icesave a vi erum vondum mlum og g veit ekki hva, a er a gera mann brjlaann. etta er kgun og ekkert anna, einskonar str ar sem strveldi eru a herja okkar litlu j valdi strar sinnar. g vil ekki lta kga mig, heldur vi g vera "kba norursins" en a lta nauga jinni til a bera skuldbindingar sem hn ekki.

Og hana n.


mbl.is Glitnir mokai f Fons
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

frekar merkilegt

a er frekar merkilegt finnst mr a vera a fjalla um fjrml einstaklinga frttunum, hva kemur okkur etta vi eiginlega.

a er reyndar alveg kristaltru af hverju veri er a fjalla um fjrml hans vegum, hann hefur veri a tala fyrir almenning landinu og reynt a koma einhverju viti hausinn eim sem ra hr. v miur getur etta flk, ekki svara fyrir sig, a sr lklega enga mlssvara, og er bara a reyna a ryja r vegi eim sem ekki egja, allavega ata aur. a hefur reyndar tt frekar merkilegt siara manna samflgum, g hlt g byggi einu slku.

Bjrn orri reyndar heiur skilinn, hrra fyrir honum a hafa or til a verja okkur. Ef a vru fleiri me honum essu vru kannski ekki eins margar fjlskyldur vonarvl.

OG HANA N.


mbl.is 140 milljna krfur tv flg Bjrns orra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
g hef skoanir.

Jan. 2018

S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband