Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
Mikið leiðist mér ósmekklega blogg, að gera grín að háalvarlegum málum er þeim einum til minnkunar sem það gera. Samanber þennan sem var að gera grín að konunni í sádí sem var dæmd til að þola 60 vandarhögg, honum fannst það bara fyndið, djöfull þoli ég ekki svoleiðis lið !!!!
Er annars koma til, drulluslöpp ennþá, og ennþá með hitavellu, en vonandi næ ég mér fyrir jól !!!
Bloggar | 28.10.2009 | 16:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 26.10.2009 | 00:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta er tómt bull hjá séranum, auðvitað má hann þakka fyrir að það á að flytja hann til í embætti en ekki hreinlega rekinn. Ég sé ekki að hann eigi nokkurt erindi í síðasta starf.
Ef ég byggi á Selfossi væri ég nú voða fegin að það er kominn annar prestur, mundi ekki vilja senda mín börn til manns sem var fundinn sekur um siðferðisbrot.
![]() |
Hyggst hafa boðskap biskups að engu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 16.10.2009 | 08:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þetta er ekki í lagi, og getur ekki verið að það standist hreinlega. Þarna er fréttablaðið að gefa skít í landsbyggðina og það ekkert lítið. Skamm skamm.
Ég á allavega ekki eftir að fletta fréttablaðínu hér eftir, það er ljóst.
Ég hélt fyrst þegar ég las þetta að það hlyti að vera fyrsti apríl !
![]() |
Fréttablaðið selt úti á landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 8.10.2009 | 08:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Fylgi Samfylkingar ekki verið meira í 16 ár
- Leikskólum borgarinnar lokað 190 sinnum síðasta ár
- Atvinnumennska eins og álfur út úr hól
- Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá
- Ánægja með stjórnarflokka aðra en Flokk fólksins
- Alþingi Íslendinga er ekki á góðum stað
- Grindavíkurbær auglýsir íbúðir til leigu
- Segir Gunnar Smára hafa hafnað sátt um Samstöðina
- Ræddu við um 60 manns vegna hvarfsins
- Ætlar hún að treysta áfram á kerfið?
Erlent
- Danskar konur sleppa ekki við herskyldu
- Hótar því að siga DOGE á Musk
- Öldungadeildin samþykkir umdeilt frumvarp Trumps
- Heitasti júnímánuður Englands frá upphafi mælinga
- Segja Hamas ráðast gegn mannúðarstarfsfólki
- Trump íhugar að vísa Musk úr landi
- Atomium lokað: Kúlurnar ofhitna
- Hitinn fór upp í 46,6 stig í Portúgal
- Minningarsíða um 38 þúsund börn sem létust
- Minntist þeirra sem féllu í stríðinu gegn Úkraínu