orðin þreytt

ég er orðin þreytt á veikindum, allir hér búnir að ligga og liggja enn með einhverja svæsna flensu, sjálfsagt þessa einu sönnu svínaflensu. Það er nógu erfitt að sinna veikum börnum þó maður sé ekki með flensu sjálfur og við bæði. svo er ég þreytt á bara einu og öðru fólki, það er til að byrja með ekki sérlega gáfulegt að treysta fólki, en ég geri það nú oftast og brenni mig stundum.  Svo er mikið kæruleysi ekki fyrir minn smekk, en stumdum þarf maður að láta sig hafa það, sér í lagi þegar um hópverkefni er að ræða. Þegar fólk ætlar sér að vera svona 6 til 8 tíma að gera verkefni sem ég hef legið yfir í marga daga. Hallóó ....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skoðanir.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband