Afurðastöðvarnar lifa á bændum, ef bændur tækju sig nú til, settu hnefann í borðið og heimtuðu hækkun, hvað þá. Það er eins og afurðastöðvarnar eigi bændur, svo er þó ekki. Eg er mjög hliðholl beint frá býli, það er bara snilld.
Lambakjöt er nú einu sinni besta hráefni sem fáanlegt er :) Það finnst mér allavega :)
Lægra verð en bændur óskuðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er algjörlega sammála þér. Og ég vil sjá að bændur fái að slátra fé sínu sjálfir og selja það beint til neytenda. Ég tel að það sé verið að vernda sláturleyfishafa með því að hafa einungis örfá sláturhús á landinu og bændur verða að flytja fé sitt hálft landið við ömurlegar aðstæður sem ætti að vera búið að banna fyrir löngu af dýraverndunarsjónarmiðum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.9.2009 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.