ekki gott

Ţetta er náttúrulega hiđ versta mál, fyrir karlmann ađ missa manndóminn er mjög mikiđ mál, ţví eins og allir vita, held ég, ţá er hann stór hluti af sjálfi hvers og eins. 

Varđandi lćknamistök, ţá gerast mistök hjá ţeim sem og öđrum, ţessi mistök eru oft alvarlegri en annarsstađar.  Ég er ţess fullviss ađ enginn ćtlar sér ađ klúđra einu eđa neinu, en, lćknar fćđast ekki međ alla kunnáttuna, ţeir verđa ađ lćra og ţar sem landspítalinn er háskólasjúkrahús ţá eru lćknar ađ "fćđast" ţar.  Aftur á móti held ég ađ lćknanemar séu mjög vandvirkir eins og mađur er ţegar mađur er ađ tileinka sér eitthvađ, ţeir eru aftur á móti látnir vera á rosalega löngum vöktum.  

Ég vil nú samt ekki meina ađ heilbrigđiskerfiđ sé fullkomiđ, ţví ţađ er ţađ alls ekki.  Ég veit til dćmis ađ aldrađir fá ekki ţá ţjónustu sem ţeim ber, ţađ er eins og ţađ sé bara allt í lagi ađ leyfa ţeim ađ eiga sig ţeir fara hvort sem er ađ deyja, ţađ tekur ţví ekki ađ gera neitt.  Ţetta hef ég margsinnis rekist á og er vćgast sagt ekki sátt viđ. Ţetta er náttúrulega ekki algilt en áberandi engu ađ síđur.

Ef fólk verđur fyrir lćknamistökum á ţađ náttúrulega ađ leita réttar síns, ţađ er ekki spurning, og ef ég vćri karlmađur og ég vćri međ ónýtan getnađarlim eftir lćknamistök ţá mundi ég fara í mál, ekki spurning. Ţađ versta vćri ađ ţegar mađur er búinn ađ opinbera sig ţá er bent á mann, já ţetta er mađurinn sem nćr honum ekki upp lengur. 


mbl.is Sakar Landspítala um mistök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skođanir.

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband