Það er fátt ömurlegra en lélegir einnota hanskar. Ég er svosem ekki að segja að ódýrir einnota hanskar séu lélegir en mér finnst ekki líklegt að það hafi verið keyptir inn dýrari hanskar en nauðsynlegt er. Það er ýmislegt sem fólk á sjúkrahúsum framkvæmir með hönskum og eins og ég sagði fyrr, er fátt ömurlegra en einnota hanskar sem klikka.
Ég er viss um að það er hægt að spara á öðrum stöðum,og þá er ég ekki að meina með því að fækka skúringafólki eða stytta vinnutíma þess.
![]() |
Starfsfólk fann leiðir til að spara á Landspítalanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
Fólk
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Athugasemdir
Ég vona nú að ef starfsfólkið er haft með í ráðum, þá gangi sparnaðurinn ekki of langt. Læknir sem hætti að gefa verkjastíla eftir einhverjar endaþarmsaðgerðir, vegna þess að þeir gerðu meira ógagn en gagn, sparaði ótrúlega upphæð á stuttum tíma. Ef allir leggjast á eitt og ráða ráðum sínum, er hægt að nýta fjármuni betur!
Ps.Svo væri sparnaður í að fólk hætti að stela nærbuxum af spítalanum.
Merkúr (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.