Bloggfærslur mánaðarins, október 2010

moka skurð

það er kannski vinna sem mundi hæfa ykkur betur,en það er nú óþarfi að gera lítið úr vinnu annarra, ef ekki væri til fólk sem græfi skurði þá væri ekkert klósett, og hana nú.
mbl.is Ekki eins og að moka skurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

flott

Það er alltaf flott þegar hægt er að hnekkja fyrirhuguðum samningsbrotum. Áfram Sjúkraliðar hér og þar og allsstaðar :)
mbl.is Verða að greiða aksturspeninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

vistheimili

Ef ég man rett þá var ekki talað vel um þetta vistheimili, þegar ég bjó fyrir norðan. Sagt var að vafasamir einstaklingar ynnu þar,ég vona svo sannarlega að það sé ekki svoleiðis lengur.
mbl.is Stöðvuðu för 14 og 15 ára pilta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

en

það er vitað mál að ESB græðir, en hvað græðum við ?
mbl.is Eva Joly: Ísland á að ganga í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

minnir mig á

Fyrirsögnin fékk mig til að hugsa um blessaðann bankann minn Landsbanka Íslands, en það má víst ekki kalla hann svikamyllu.

 


mbl.is Fórnarlömb alþjóðlegrar svikamyllu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

mótmæli

Mér fannst mótmælin vera friðsamleg á meðan ég var þarna, en reyndar var svo margt fólk að ég hefði geta misst af einhverju.  Ég er voðalega ánægð með að þetta var friðsamlegt, mér finnst hávaði og læti allt í lagi, kannski nauðsynlegt. En auðvitað eru alltaf einhverjir sem ganga of langt og ég skil það svosem alveg.

Það eru sumir að tala um að lögreglan ætti að mótmæla, ég held að hún megi það ekki. 

Mér finnst forkastalegt að ráðast á lögregluna, ekki er hún að fara svona með okkur, hún vinnur bara vinnuna sína eins og fleiri ættu að gera ;) 

 


mbl.is Garðbekkjum hent á bálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

up yours Ólína

það er nú meiri vitleysingurinn hún Ólína, sagði í viðtali í gær að hún vissi ekki hverju væri verið að mótmæla og gaf það í skyn að mótmælendur vissu það ekki heldur, í hvaða andskotans fílabeinsturni er þetta pakk ? það er allavega kominn tími til að þingið geri sér grein fyrir málum. Ekki það að það er líklega orðið of seint, hér á allt eftir að verða vitlaust, og ekki að ástæðulausu.

Hvers konar asnaskapur er það að tala um glerflöskur ??  Allir sem voru þarna vissu á hverju var von, af hverju hélt þessi kelling sig ekki bara heima ?? 

Ég vona svo sannarlega að  fólk haldi áfram að mótmæla, þó ég sé ekki að mæla með ofbeldi þá er ég hrædd um að það fari út í það. Fólk er búið að missa heimili sín, fullt af fjölskyldum eru að missa heimili sín, dómskerfið er ekki að virka eins og það á að gera.

Á HVERJU Á FÓLK VON ?? 


mbl.is Blæddi úr eyra prestsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

pínu svekkt.

Ég er pínu svekkt, ég var nefnilega að versla við á þá í gær !! Hefði alveg getað notað þenna afslátt sem þeir bjóða í dag :(
mbl.is 50% afsáttur á 50 ára afmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skoðanir.

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband