Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010

skrítið

það er skrítið ef hægt er að breyta bara algjörlega samningum svona eftirá. Ef það er hægt á þessum lánum, er ekki hægt að breyta öllum samningum eftir geðþótta  ? Hæstiréttur úrskurðaði að gengistryggingin væri ólögleg og þá fellur hún út úr samningum, eðlilega, en hann sagði einnig að það breytti engu um önnur ákvæði samningsins (held ég fari örugglega með rétt mál) en þegar fyrirséð er að þetta kemur illa niður á  lánastofnunum þá á að svína enn meira á almenningi, fyrirtækjum og sveitarfélögum, til að fjármáladraslið fari ekki um koll,,,,, en ég spyr: ef ég hafa mér eins og asni í fjármálum verð ég þá ekki að súpa seiðið af því ? ? ? En ekki fjármálafyrirtækin ? Hvað er í gangi ?
mbl.is Eftirstöðvar sexfaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

æ æ æ

Mikla erfiðleika á fjármálamarkaðnum, hvað um allt það fólk sem þessi sömu fyrirtæki eru búin að fara illa með ( tek ekki eins sterkt til orða og mér fellur hugur til) hvað með allt það fólk sem búið er að gera gjaldþrota. Andskotinn (gat ekki haldið alveg aftur af mér)  vorkenni þessum fyrirtækjum, allavega geri ég það ekki. Þessi fyrirtæki hafa ekki farið eftir lögum og reglum og nú er komið að skuldadögum, eða hvað?
mbl.is Dómurinn mun skapa erfiðleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

góður

Góður Björn Þorri, til hamingju með þetta :) Bara glæsilegt :)
mbl.is Búum í réttarríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

hið versta mál.

Fyrir nú utan það að ætla að skera niður, fannst mér verulega athugavert að þingmenn kjördæmisins skuli ekki svara tölvupósti, eru þeir ekki að gera sér grein fyrir því fyrir hvern þeir eru að vinna og í hvaða umboði þeir eru þingmenn.

Ásbjörn Óttarsson á þakkir skilið, hinir sem áttu ekki heimangengt fá prik fyrir að svara, restin má skammast sín,, og hana nú.

 


mbl.is Mótmæltu niðurskurði til HSB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skoðanir.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband