Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
Það er fátt ömurlegra en lélegir einnota hanskar. Ég er svosem ekki að segja að ódýrir einnota hanskar séu lélegir en mér finnst ekki líklegt að það hafi verið keyptir inn dýrari hanskar en nauðsynlegt er. Það er ýmislegt sem fólk á sjúkrahúsum framkvæmir með hönskum og eins og ég sagði fyrr, er fátt ömurlegra en einnota hanskar sem klikka.
Ég er viss um að það er hægt að spara á öðrum stöðum,og þá er ég ekki að meina með því að fækka skúringafólki eða stytta vinnutíma þess.
![]() |
Starfsfólk fann leiðir til að spara á Landspítalanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 22.4.2010 | 09:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
![]() |
Gröfumaðurinn bjargaði miklu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.4.2010 | 15:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessir snillingar okkar sem sáu gosið fyrir og þeir sem sjá um rýmingu og allt það,, þeir eru bara að vinna frábært starf, sem gleður mig mjög. Enda eru íslensk "úrþvætti" meira áberandi í fréttum þessa dagana.
Þrefallt HÚRRA fyrir snillingunum okkar. :)
![]() |
Mjög öflugt gos |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.4.2010 | 11:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Af mbl.is
Íþróttir
- Stórleikur Styrmis dugði skammt
- Aldrei verið nein vandamál okkar á milli
- Búum til fullt af stöðum til að skora
- Ætluðum að refsa þeim og refsa þeim fast
- Misstum þá of langt frá okkur
- Kristall skýtur á FH-inga
- Fæ gæsahúð við að tala um hann
- Yamal tryggði Barcelona titilinn
- Vestri sló Íslandsmeistarana úr leik
- Framarar yfir í úrslitaeinvíginu