að byggja nýjann spítala fyrir ógrynni fjár. Auðvitað þurfum við að eiga gott sjúkrahús, enda er heilbrigðiskerfið okkar með því besta sem gerist í heminum og við meigum svo sannarlega vera stolt af því.
Það er bara eitt sem ég skil ekki, ef við höfum ekki efni á að borga okkar færa starfsfólki, höfum ekki efni á þeirri mönnun sem þó er nauðsyn, og það á að spara allt í rot enn meira en undanfarin ár. Hvernig er hægt að finna út að við þurfum nýtt sjúkrahús og það hátækni?
Þarf ekki að skúra þar?
þarf færra starfsfólk á hvern sjúkling kannski ? Það væri skref afturábak en ekki framávið.
Ég væri mjög glöð ef einhver gæti útskýrt þetta fyrir mér. Er kannski einhversstaðar hægt að sjá einhverskonar arðsemisgreiningu varðandi þetta ? Ég væri til í að fá að kíkja á hana.
Hönnuðir í startholunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.