Þetta er sannarlega góð byrjun, loksins er einhver sem sér hvernig búið er að fara með almenning í landinu. Svo vil ég líka sjá leiðréttingu á húsnæðislánunum, sem hafa hækkað gríðarlega undanfarna mánuði, svo gríðarlega að maður þarf að harka af sér til að kíkja á í hverju það stendur núna. Upphæðirnar á því eru allavega langt frá þeim upphæðum sem ég skrifaði undir og bankinn (greiðslumat) taldi mig geta borgað af. Er ekki eitthvað að hérna ?
![]() |
Höfuðstóll lána verði lækkaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Ekki mikil bjartsýni fyrir friðarfundinn
- Tjón á átta byggingum eftir sprengingu
- Fær ekki forræði eftir manndráp
- Fjöldi hælisleitenda margfaldast
- Ég hélt að hún myndi lifa þetta af
- Verða af 1.623 milljörðum
- Minnismerki til heiðurs Stalín endurreist
- Sænska lögreglan sökuð um að ganga erinda Tyrkja
- Stefnir í að kröfu Trump verði mætt
- Miklar áhyggjur af ofbeldi í Líbíu
Athugasemdir
þarna er ég að tala um venjuleg verðtryggð húsnæðislán.
Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 26.8.2009 kl. 08:43
En hvað með aðra viðskiptavini bankanna. Á bara að bæta tap fyrirtækjanna, lántakenda og peningasjóðseigenda? Hvað með þá sem var sagt að kaup hlutabréf og skuldabréf? Hvar endar þetta? Hver á að borga allt þetta?
Andri Geir Arinbjarnarson, 26.8.2009 kl. 09:06
Ég veit að þeir sem áttu í peningabréfum fengu eitthvað til baka, fengu þeir sem keyptu hlutabréf og skuldabref ekkert ?
Ég veit allavega að þeir sem hafa misst alla eign sína í fasteignum sínum fá ekkert, fólk er að missa margar milljónir og það virðist vera allt í lagi.
Hvað finnst þér/ykkur ?
Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 27.8.2009 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.