Þarna er komin einn einstaklingur sem hefur bein í nefinu og þorir að tala. Hún er bara meiriháttar, segir það sem segja þarf og hefur áunnið sér virðingu og traust sem gerir það að verkum að á hana er hlustað, það er ómetanlegt fyrir okkur íslendinga að hún skuli vera að vinna fyrir okkur og vonandi hefur ríkisstjórnin vit á að hafa hana áfram á launaskrá.
Ísland – það sem læra má af efnahagshruninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.