ég geri mér ferð í bæinn, þrátt fyrir hátt bensínverð, til að taka þátt í mótmælunum. Þarf bara að vita um tímasetningu :)
Hugsanleg Icesave mótmæli á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Samkvæmt dagskrá alþingis verður málið tekið á þingfundi sem mun hefjast kl. 15:00.
Mótmælum stjórnarskrárbrotum ríkisstjórnarinnar!
Ísland lengi lifi!
Guðmundur Ásgeirsson, 7.6.2009 kl. 18:40
Mynd úr veislunni sem haldin var upp á krít og við þurfum að borga nú.
http://www.dv.is/frettir/2009/5/28/atu-gull-i-bodi-landsbankans/
Í þetta fer Iceslave
Hvar eiga fyrrum stjórnendur og eigendur bankans heima?
Þar er vettvangur mótmælanna.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 18:55
Það er glæsileg staðan sem Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að koma þjóð sinni í. Það er annað hvort að borga og vera í samfélagi þjóðanna, eða borga ekki og vera útskúfuð. Ef maður trúir því sem Jón Daníelsson hagfræðingur og Sjálfstæðismaður segir.
Valsól (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:50
Björn, það er enginn að leggja til að við borgum ekki neitt, en væri ekki nóg að afhenda t.d. eignir Landsbankans í viðkomandi löndum upp í skuldina og láta þar við sitja?
Guðmundur Ásgeirsson, 19.6.2009 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.