Ţetta var einmitt ţađ sem ég ţurfti.

Fínt ađ hćkka verđ á áfengi ţví ţađ er lúxusvara.  Aftur á móti finnst mér ţađ ekki gott ađ hćkka bensínverđiđ, ég bý í sveit og keyri mikiđ til og frá vinnu, get ekki einu sinni sparađ mér ferđir. Takk Jóhanna fyrir ađ gera mér erfitt fyrir.
mbl.is Álögur á eldsneyti og áfengi hćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Međ neyzlustýringu, en á móti neyzlustýringu...

Ekki eins og mann grunađi ekki ađ svona myndi gerast.  Nćst hćkka ţeir öruglega matvćlin.  Bara til ađ skemmta okkur öllum ađeins.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.5.2009 kl. 13:02

2 identicon

Ţađ ţýđir ekki ađ horfa á allt út frá sínum persónulega hagsmunum.  Fyrir ţér er áfengi lúxusvara og bensín mikilvćgt.  Ég ćtla mér ađ snúa mér ađ hjólinu eins mikiđ og ég get en mér finnst miđur ađ geta ekki fengiđ mér rauđvínsglas međ matnum endrum og eins, ég hefđi miklu frekar viljađ sjá hćkkun á bíóskatti og hćrri álagningu á popp vegna ţess ađ ég fer aldrei í bíó, eins hefđi ég viljađ sjá auknar álögur á stöđ 2 vegna ţess ađ ég er ekki međ stöđ 2.

 Ţú sérđ ađ svona hugsunarháttur gengur ekki.  Fólkiđ í landinu verđur ađ sjá ađ viđ erum öll í sömu súpunni.  Ađhaldsađgerđir verđa hins vegar ađ koma jafnt niđur á alla.   Vandamáliđ viđ ţessa hćkkun núna er fyrst og fremst áhrif ţess á skuldabyrđi landsmanna.  Ţarna er veriđ ađ leggja margfaldar álögur á einn ţjóđfélagshóp umfram ađra.  

Ţórđur Magnússon (IP-tala skráđ) 29.5.2009 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skođanir.

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband