Mér fannst mótmælin vera friðsamleg á meðan ég var þarna, en reyndar var svo margt fólk að ég hefði geta misst af einhverju. Ég er voðalega ánægð með að þetta var friðsamlegt, mér finnst hávaði og læti allt í lagi, kannski nauðsynlegt. En auðvitað eru alltaf einhverjir sem ganga of langt og ég skil það svosem alveg.
Það eru sumir að tala um að lögreglan ætti að mótmæla, ég held að hún megi það ekki.
Mér finnst forkastalegt að ráðast á lögregluna, ekki er hún að fara svona með okkur, hún vinnur bara vinnuna sína eins og fleiri ættu að gera ;)
![]() |
Garðbekkjum hent á bálið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.