það er nú meiri vitleysingurinn hún Ólína, sagði í viðtali í gær að hún vissi ekki hverju væri verið að mótmæla og gaf það í skyn að mótmælendur vissu það ekki heldur, í hvaða andskotans fílabeinsturni er þetta pakk ? það er allavega kominn tími til að þingið geri sér grein fyrir málum. Ekki það að það er líklega orðið of seint, hér á allt eftir að verða vitlaust, og ekki að ástæðulausu.
Hvers konar asnaskapur er það að tala um glerflöskur ?? Allir sem voru þarna vissu á hverju var von, af hverju hélt þessi kelling sig ekki bara heima ??
Ég vona svo sannarlega að fólk haldi áfram að mótmæla, þó ég sé ekki að mæla með ofbeldi þá er ég hrædd um að það fari út í það. Fólk er búið að missa heimili sín, fullt af fjölskyldum eru að missa heimili sín, dómskerfið er ekki að virka eins og það á að gera.
Á HVERJU Á FÓLK VON ??
Blæddi úr eyra prestsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég get ekki skilið þetta öðruvísi en að þú sért einmitt að mæla ofbeldinu bót.
,,Hún hefði átt að halda sig heima" Var hún þá þarna í minni rétti en ofbeldismennirnir? Hún sem þrátt fyrir allt var að vinna vinnuna sína? Sem í mörgum tilfellum er varla hægt að segja um alla hina sem gengu í röðinni.
Þetta er óafsakanlegt!
Örvar Már Marteinsson, 2.10.2010 kl. 10:43
Sigurbjörg er sami hálvitinn og Hamarinn ég vona að .ú missir húsið þitt, því þú átt það skilið miðað við ruglið sem þú lætur út úr þér
Óskar (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 12:31
Er ekki rétt að læra hvernig hálfviti er skrifað, áður en þú ferð að kalla ókunnugt fólk svona nöfnum.
Og afhverju Óskar er þessi kona "hálviti" í þínum bókum.
Afþví að hún er á annari skoðun en þú ?
Að svona kjánar komist í gegnum Ruslpóstvörnina... það mun ég aldrei skilja.
Bjarni (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 13:17
Ekki er þessi bloggfærsla þér til sóma. Talsmátinn og orðaforðinn segir meira um þig sjálfa og þitt innræti, en Ólínu.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 17:25
Örvar, ég var einmitt ekki að mæla ofbeldinu bót, eins og þú sérð, en þar sem ég hef kynnt mér mannlegt eðli og veit hvað reiði er þá geri ég mér grein fyrir því að fólk fer mjög líklega að sýna ofbeldi, enda hefur sagan sýnt það !!
Óskar, mikið átt þú bágt, ekki óska ég neinum manni að missa húsið sitt, sama hvernig hann talar.
Bjarni, þakka þér fyrir.
Svavar, það getur vel verið að orðaforðinn og talsmátinn sé ekki til fyrirmyndar en ef þú ert að fegra Ólínu, þá ertu að skjóta framhjá.
Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 3.10.2010 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.