þannig að það er hægt að breyta lánasamningum eftirá ? Látum vera þó það sé strikað yfir það sem hvort sem er er ólöglegt, en að breyta öðru, það hélt ég að væri ekki löglegt.
Nú er náttúrulega tækifærið að fara í sínar lánastofnanir og breyta einhliða samningum sínum, eða virkar það ekki frá báðum hliðum ?
Ég er orðin hundleið á þessum vandræðagangi, stjórnin gerir allt sem hún getur til að koma heimilunum á hausinn og allt til að fjármögnunarfyrirtækin fari ekki á hausinn.
![]() |
Miðað við að verðtryggja átti lánið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Lofar að standa fast á sínu gegn Netanjahú
- Loka Eiffelturninum vegna hitabylgju
- Danskar konur sleppa ekki við herskyldu
- Hótar því að siga DOGE á Musk
- Öldungadeildin samþykkir umdeilt frumvarp Trumps
- Heitasti júnímánuður Englands frá upphafi mælinga
- Segja Hamas ráðast gegn mannúðarstarfsfólki
- Trump íhugar að vísa Musk úr landi
- Atomium lokað: Kúlurnar ofhitna
- Hitinn fór upp í 46,6 stig í Portúgal
Fólk
- Sitja enn á rökstólum í máli Diddy
- Sakar móður Tupac um að hafa aðstoðað við að enda líf sonar síns
- Við eigum bara eina sekúndu í einu
- Tökum lokið á fjórðu seríu Bridgerton
- Of Monsters and Men gefa út nýja smáskífu
- Kaleo-miðarnir ruku út á innan við mínútu
- Er hann strax kominn yfir hana?
- Menningarlegur landflótti blasir við
- Harry Styles slær sér upp með dularfullri konu
- Íslenska dívan
Íþróttir
- Karólína reynir að fá Gylfa Þór lausan
- Finnar missa reyndan leikmann fyrir Íslandsleikinn
- Patrick kom Val á Laugardalsvöllinn (myndskeið)
- Geggjað að vera kominn í fyrsta úrslitaleikinn
- Halla var hetja Haukanna
- Félagaskiptin verða tilkynnt fljótlega
- Logi fékk skrautlegar móttökur: Konungur norðursins (myndskeið)
- Fyrsti úrslitaleikur Vals í tæpan áratug
- Þorsteinn svaraði Finnanum: Sálfræði á bakvið þetta
- Spánverjarnir í átta liða úrslit
Athugasemdir
Spillingin á íslandi viðgengst enn, og enn og aftur er það sannað að almenningur skiptir ekki máli.
A.L.F, 23.7.2010 kl. 16:53
Fyrst það er orðið í lagi að breyta samningum eftirá, þá hl´tur að vera næsta rökrétta skref að taka fyrir verðtryggðu lánin! Afleiðingarnar af þessari dómsniðurstöðu gætu nefninlega átt eftir að koma í bakið á þeim sem telja sig hafa unnið sigur: Fordæmisgildi fyrir verðtryggð lán?
Guðmundur Ásgeirsson, 25.7.2010 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.