skrítið

það er skrítið ef hægt er að breyta bara algjörlega samningum svona eftirá. Ef það er hægt á þessum lánum, er ekki hægt að breyta öllum samningum eftir geðþótta  ? Hæstiréttur úrskurðaði að gengistryggingin væri ólögleg og þá fellur hún út úr samningum, eðlilega, en hann sagði einnig að það breytti engu um önnur ákvæði samningsins (held ég fari örugglega með rétt mál) en þegar fyrirséð er að þetta kemur illa niður á  lánastofnunum þá á að svína enn meira á almenningi, fyrirtækjum og sveitarfélögum, til að fjármáladraslið fari ekki um koll,,,,, en ég spyr: ef ég hafa mér eins og asni í fjármálum verð ég þá ekki að súpa seiðið af því ? ? ? En ekki fjármálafyrirtækin ? Hvað er í gangi ?
mbl.is Eftirstöðvar sexfaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig er það hægt?

 Einfaltlega EKKI.

Einhliða breytingar á samningi tveggja jafngildir uppsögn hanns og skal hann þá uppreiknaður skv gildandi lögum.

 Lög geta ekki verið afturvirk að hentugleika...

Óskar (IP-tala skráð) 24.6.2010 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skoðanir.

Júlí 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband