það er skrítið ef hægt er að breyta bara algjörlega samningum svona eftirá. Ef það er hægt á þessum lánum, er ekki hægt að breyta öllum samningum eftir geðþótta ? Hæstiréttur úrskurðaði að gengistryggingin væri ólögleg og þá fellur hún út úr samningum, eðlilega, en hann sagði einnig að það breytti engu um önnur ákvæði samningsins (held ég fari örugglega með rétt mál) en þegar fyrirséð er að þetta kemur illa niður á lánastofnunum þá á að svína enn meira á almenningi, fyrirtækjum og sveitarfélögum, til að fjármáladraslið fari ekki um koll,,,,, en ég spyr: ef ég hafa mér eins og asni í fjármálum verð ég þá ekki að súpa seiðið af því ? ? ? En ekki fjármálafyrirtækin ? Hvað er í gangi ?
![]() |
Eftirstöðvar sexfaldast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Vinnudagurinn snýst ekki um að greiða skatta
- Lýsa streitu, óöryggi og auknu álagi
- Gagnrýna ummæli forseta ASÍ í viðtali á mbl.is
- Nær 70 félagsmenn VR hjá Play
- Geta þurft að bíða í meira en 4 ár eftir greiningu
- Mokar Íslendingum til Kanaríeyja eftir fall Play
- Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli
- Ekki markmiðið að þrengja að einkabílnum
- Sveitarstjóri vill verða ritari
- 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum
- Við verðum að tala um forseta Kína
- Síminn og Nova hjálpa starfsfólki Play
- Stærri en stærstu skjálftarnir í mestu hrinunni
- Staðan best í Garðabæ en verst í Reykjavík
- Beint: Fjármálaráðstefna sveitarfélaga
Erlent
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir
- Barnungir piltar handteknir í Sarpsborg
- Trump hótar fjöldauppsögnum
- Framlengja varðhald yfir tveimur skipverjum
- Tveir látnir eftir árásina
- Selenskí segir Rússa færa sig upp á skaftið
- Sleginn óhug og fer fyrr heim
- Fjórir særðir eftir árás í Manchester
- 72 hafa fundist látnir
- Vill kröftug viðbrögð vegna afhjúpunar BBC
- Áhöfn Frelsisflotans verður send úr landi
- Áhöfn Frelsisflotans flutt til hafnar
- Milljónir muni finna fyrir álaginu
- Þeir munu ekki hætta
- Ísraelski sjóherinn umkringir Frelsisflotann
Fólk
- Ekki örugg þrátt fyrir sátt við Shia LaBeouf
- Neitar því að þau séu saman
- Gagnrýndur harðlega fyrir ummæli um hvíta karlmenn
- Frumsýning á mbl.is: Örn Árnason endurfæddur í Víkinni
- Hvar er barnið? Þetta er bara fita
- Aðdáendur Tinu Turner ósáttir með minnisivarða
- Sigurvegari SYTYCD varð fyrir lest og lést
- Sir Gary Oldman hlaut riddaratign
- Byron og eiginkona hans sýna samstöðu eftir Coldplay-atvikið
- Í tygjum við yngri konu
- Skrifaði eigin minningargrein rétt fyrir andlátið
- Afbrýðisemin bar hann ofurliði
- Blunt sögð hafa lagst undir hnífinn
- Barron Trump í leit að kærustu
- The Office-stjörnur unnu milljón dollara í spurningaþætti
Íþróttir
- Áfall fyrir nýliðana
- Lausanne Breiðablik kl. 16.45, bein lýsing
- Halda að sér höndum í máli Ísrael
- Myndskeið: Fimm mörk og Blikar bíða áfram
- Óttast að Amorim segi sjálfur upp
- Myndskeið: Þrjú mörk og víti í Víkinni
- Ráðinn í þjálfarateymi landsliðsins
- Hólmfríður fagnaði sigri í Síle
- Líkir Højlund við Haaland
- Vill að Keane taki við United
- Tveir leikmenn Liverpool til Íslands
- Verðlaunaður í Danmörku
- Níu þúsund miðar seldir á leik Breiðabliks
- Glæsilegar fréttir fyrir Þróttara
- Chelsea vill framherjann í janúar
Athugasemdir
Hvernig er það hægt?
Einfaltlega EKKI.
Einhliða breytingar á samningi tveggja jafngildir uppsögn hanns og skal hann þá uppreiknaður skv gildandi lögum.
Lög geta ekki verið afturvirk að hentugleika...
Óskar (IP-tala skráð) 24.6.2010 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.