ESB já

Það væri nú bara allt í lagi þó við myndum fella þennan samning, við höfum ekkert að gera í Evrópusambandið, og allra síst þegar um þvingunaraðgerðir er að ræða, held að Ríkisstjórnin ætti að fara að sinna málum sem skipta máli eins og til dæmis málefnum  heimila í landinu.  Það hjálpar þeim ekkert þó stjórnin fari skríðandi og biðji um ESB aðild.  Heimilin verða farin á hausinn í stórum stíl þegar og ef að inngöngu verður.
mbl.is Þrýst á Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skoðanir.

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband