kröfur varðandi landbúnað

Ég hef aðeins verið að skoða ESB og get ekki skilið betur en allar undanþágur og sérsamningar sem þar er hægt að fá séu eingöngu tímabundnar.  Þær eru hugsaðar til að auðvelda aðlögunina. Nema harðbýlissamningurinn eins og Finnar og Svíar fengu, held að hann sé varanlegur, en þess má geta að sá styrkur kemur aðallega frá þeim sjálfum, þ.e. þjóðunum, þeir fengu semsagt leyfir hjá ESB til að styrkja eigin landbúnað, það er norðar en 62 breiddargráða. Er ekki hissa á að bændum langi ekki inní ESB, er á því að það sé ekki íslenskum landbúnaði til framdráttar að fara inn í ESB.

Ætli stjórnin sé búin að finna atvinnu fyrir þá hundruði bænda sem búast má við að fari á hausinn ?


mbl.is Landbúnaður ekki tryggður í ESB-tillögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Ætli stjórnin sé búin að finna atvinnu fyrir þá hundruði bænda sem búast má við að fari á hausinn ?"

Líklega ekki, ekkert frekar en þá 18 þúsund sem nú eru á atvinnuleysisskrá.

Jóhann F Kristjánsson (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 11:11

2 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Hvar hefur þú þessa staðreynd Jón ?..  Ég er búinn að fara yfir helling af dóti um Möltu og ESB og eina sem ég finn eru tímabundnar undanþágur, ekkert talað um neitt varanlegt.

Jóhannes H. Laxdal, 15.7.2009 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skoðanir.

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband