nújá

Er það ekki prestastéttin sem er að reyna að innprenta hjá þjóðinni alls konar góða siði, eins og til dæmis að bera ekki ljúgvitni gegn náunga þínum, (kirkjan.is/kirkjustarf/?fermingarstarf/boðorðin). Svo við tölum nú ekki um öll hin boðorðin. Allavega þá hafa prestarnir sjálfir  gleymt einhverjum þeirra. Allavega eru þeir ekki að fara eftir þeim sem skildi. 

Ég er sammála Sigrúnu Pálinu, það er um að gera fyrir hana að svara fyrir sig, kirkjunnar menn eiga ekki að komast upp með svona lagað frekar en aðrir. Það er eins og þeir haldi og einhver hluti þjóðarinn líka að þeir séu hafnir yfir lög og rétt. 

Ég er líka hissa á því að ef þeir hafi trúað Sigrúnu Palínu á sínum tíma að þeir skildu hafa tekið afstöðu með biskup og gegn henni. Það er í hæsta máta ótrúlegt. Ég held að þessir kallar séu heilaþvegnir af einvhers konar Guðstrú, eða er það biskupsvaldi ég veit það ekki en þeir eru allavega ekki að gera kirkjunni neinn greiða með svona framkomu. Og svo sannarlega engum öðrum, tja nema dauðum kynferðisglæpamanni og barnaniðingi... Hver vill annars gera svoleiðis fólki greiða ? Hvað liggur þar að baki ? Mér er spurn.


mbl.is „Hann er að reyna að hvítþvo sjálfan sig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skoðanir.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband