án þess að skerða hvað ?

Þetta þykir mér afskaplega skrítin fullyrðing, ég hef fætt börn á Akranesi, og legið á kvennadeildinni fyrir sunnan. Ég ætla ekki að líkja því saman, að vera á Akranesi er alveg yndislegt, allt starfsfólk algjörlega frábært og þar er maður sængurkona en ekki bara enn ein kellingin.  Að ætla að afleggja fæðingar á Akranesi væri mikil afturför. Auk þess skil ég ekki hvernig á að vera hægt að sinna fleirum þarna fyrir sunnan, það er ekki nóg barnið sé fætt, það er heilmikið meira sem málið snýst um. Ég þurfti að liggja á kvennadeild landsspítalans í stuttann tíma eftir fæðingu eins drengsins míns. Mér algjörlega ofbauð, algjörlega. Bæði sem sængurkona og svo hef ég sjálf unnið á sjúkrahúsi til margra ára. Það er ekkert skrítið að konur að sunnan sækjast eftir að eiga uppá Akranesi. 

Takk fyrir sælir.

 


mbl.is Spara má með lokun fæðingardeilda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skoðanir.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband