einmitt það sem þurfti

Ég er hrædd um að þessi bónuskerfi hafi komið illa niður á mörgum, þar sem fólk fékk bónusa fyrir að fá fólk til að taka lán. Sem endaði þannig að fólki var bent á að taka frekar lán en að staðgreiða, og jafnvel að kaupa svo einhver bréf fyrir peninginn. Þetta fólk er í dag eins og gefur að skilja ekki í góðum málum en þeir sem veittu þeim ráðgjöfina og fengu bónusinn sitja í vellystingum einhversstaðar og bera akkurat enga ábyrgð á þessu.

Já við einmitt þurfum að hafa bankastarfsfólkið á bónuskerfi,svona til að reyna að ganga alveg frá þeim sem eru uppistandandi ennþá. Ogþað er ekki beinlínis sýnilegt að það sé verið að gera neitt fyrir heimilin í landinu, allavega fer það afar leynt. 

Annars eru fjármögnunarfyrirtækin í mínum augum ekkert annað en ríkisverndaðar klæpaklíkur. og hana nú. 

Yndislegt þjóðfélag þetta. Og svo er fólk hissa á fólksflóttanum. 

Helvítis fokking fokk. 

og hana nú. 


mbl.is Bankarnir vilja bónuskerfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sammála þér vel hugsað en hvað heldur þú að verði gert bara meiri Bónus fokk

gisli (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 08:50

2 Smámynd: Jóhann

Eina sanngjarna bónuskerfið er að ef vel gengur fá allir starfsmenn að njóta þess jafnt, að fá sömu upphæð og bankastjórinn.  Aðrar útgáfur af bónuskerfi stuðla að sömu vitleysunni og hefur verið í bönkunum.

Jóhann, 15.3.2010 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Ég hef skoðanir.

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband